Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 07:01 Shai Gilgeous-Alexander var með tölfræði sem hefur ekki sést síðan Michael Jordan spilaði í NBA. Carmen Mandato/Getty Images Shai Gilgeous-Alexander var valinn verðmætasti leikmaður NBA í gærkvöldi, eftir að hafa skorað mest allra leikmanna að meðaltali og farið fyrir liði Oklahoma City Thunder á besta tímabili í sögu félagsins. Shai fékk 71 af 100 atkvæðum en Nikola Jokic varð annar með 29 atkvæði. Shai skoraði 32,7 stig að meðaltali á tímabilinu með 51,9 prósent skotnýtingu, auk þess að gefa 6,4 stoðsendingar, grípa 5 fráköst, stela boltanum 1,7 sinnum og verja hann 1 sinni. The 2024-25 Kia NBA Most Valuable Player is... Shai Gilgeous-Alexander!#NBAAwards | #KiaMVP | @Kia pic.twitter.com/yGpv5eycSF— NBA (@NBA) May 21, 2025 Shai er aðeins annar leikmaður sögunnar til að ná slíkri tölfræði, á eftir Michael Jordan. Jordan var með tölfræðilínuna, meira en 30 stig - 5 fráköst - 5 stoðsendingar - 1,5 stolinn - 1 varinn, á tveimur af fimm tímabilum sem hann var valinn verðmætastur. Shai er þriðji leikmaðurinn í sögu OKC sem er valinn verðmætastur, á eftir Kevin Durant (2014) og Russell Westbrook (2017). OKC er komið í úrslit vesturdeildarinnar, eftir að hafa unnið hana með 68 sigra á tímabilinu, og leiðir einvígið gegn Timberwolves 1-0. THREE LETTERS.SGA = MVPYOUR 2024-25 #KiaMVP, Shai Gilgeous-Alexander! pic.twitter.com/QfhD0DJkjA— NBA (@NBA) May 21, 2025 NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Shai skoraði 32,7 stig að meðaltali á tímabilinu með 51,9 prósent skotnýtingu, auk þess að gefa 6,4 stoðsendingar, grípa 5 fráköst, stela boltanum 1,7 sinnum og verja hann 1 sinni. The 2024-25 Kia NBA Most Valuable Player is... Shai Gilgeous-Alexander!#NBAAwards | #KiaMVP | @Kia pic.twitter.com/yGpv5eycSF— NBA (@NBA) May 21, 2025 Shai er aðeins annar leikmaður sögunnar til að ná slíkri tölfræði, á eftir Michael Jordan. Jordan var með tölfræðilínuna, meira en 30 stig - 5 fráköst - 5 stoðsendingar - 1,5 stolinn - 1 varinn, á tveimur af fimm tímabilum sem hann var valinn verðmætastur. Shai er þriðji leikmaðurinn í sögu OKC sem er valinn verðmætastur, á eftir Kevin Durant (2014) og Russell Westbrook (2017). OKC er komið í úrslit vesturdeildarinnar, eftir að hafa unnið hana með 68 sigra á tímabilinu, og leiðir einvígið gegn Timberwolves 1-0. THREE LETTERS.SGA = MVPYOUR 2024-25 #KiaMVP, Shai Gilgeous-Alexander! pic.twitter.com/QfhD0DJkjA— NBA (@NBA) May 21, 2025
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira