Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2025 11:11 Inga Sæland Flokki fólksins. Ljóst er að minnihlutinn ætlar ekki að leyfa henni að sleppa með það að hafa þegið ólögmæta styrki til stjórnmálaflokkanna, ekki svo glatt. vísir/anton brink Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins mætti í pontu Alþingis, undir liðnum Fundarstjórn forseta, og greindi frá því að fyrir lægi bréf frá ríkisendurskoðanda til Flokks fólksins þar sem varað hefði verið við að hann fengi ólögmæta styrki. Hildur sagði að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi útskýrt gagnvart þinginu að hann muni ekki gera kröfu til Flokks fólksins um endurgreiðslu ólögmætra styrkja þeim til handa vegna þess að flokkurinn hafi verið í góðri trú. „Nú hefur komið í ljós að bæði ríkið leiðbeindi Flokki fólksins hvernig beri að haga sér til að eiga rétt á þessum styrkjum. Og ekki nóg með það, fjármálaráðherra fékk tölvupóst 23. janúar síðastliðinn frá ríkisendurskoðun þar er tilkynnt er að Flokkur fólksins hafi fengið fengið þessa leiðbeiningu og hafi því alls ekki veirð í góðri trú. Þessi póstur barst áður en fjármálaráðherra tjáði sig með þeim hætti, sem stangast svo augljóslega á.“ Hvað þýðir að vera í góðri trú? Hildur óskaðir eftir því að Daði Már kæmi og gerði þinginu grein fyrir því hvernig þetta mætti vera? Fjöldi þingmanna minnihlutans mætti og tók undir með Hildi. Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins var þeirra á meðal og og hann sagði að gott væri að vita hvað það að vera í góðri trú þýðir lögfræðilega? Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki sagði einsýnt að Daði Már hafi talað gergn betri vitund miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir. „Þetta skiptir miklu máli fyrir trúverðugleika alþingis.“ Daði Már í útlöndum Þorsteinn B. Sæmundsson Miðflokki mætti einnig í pontu og tók undir þá beiðni að fjármálaráðherra væri viðstaddur og útskýrði hvers vegna hann ákvað að greiða úr ríkissjóði háar fjárhæðir þegar ríkisendurskoðandi var búinn að vara við, að þetta samræmdist ekki reglum. Hildur Sverrisdóttir segir nú hafa komið í ljós að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi, áður en hann talaði um að Flokkur fólksins hafi tekið við hinum ólögmætu styrkjum verið í góðri trú, haft undir höndum bréf frá ríkisendurskoðanda sem kvað á um allt annað.vísir/vilhelm Hann minnti á að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins hefði mætt í viðtal og sagðist þá hafa vitað af þessu en seinna dregið það til baka. „Það er ljóst að Flokkur fólksins var ekki í góðri trú.“ Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði það ekki sanngjarnt að halda því fram að Daði Már væri að víkja sér undan fyrirspurnum. Hann væri einfaldlega nú að stýra löngu boðuðum fundi í útlöndum og hlyti að vera löglega afsakaður. Og Sigurjón Þórðarson Flokki fólksins lýsti því yfir að stjórnarandstaðan væri enn og aftur að þyrla upp moldviðri um lítið annað en formsatriði. Alþingi Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41 Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Fleiri fréttir Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Lögmaður keilarans krefur forystuna svara „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Sjá meira
Hildur sagði að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi útskýrt gagnvart þinginu að hann muni ekki gera kröfu til Flokks fólksins um endurgreiðslu ólögmætra styrkja þeim til handa vegna þess að flokkurinn hafi verið í góðri trú. „Nú hefur komið í ljós að bæði ríkið leiðbeindi Flokki fólksins hvernig beri að haga sér til að eiga rétt á þessum styrkjum. Og ekki nóg með það, fjármálaráðherra fékk tölvupóst 23. janúar síðastliðinn frá ríkisendurskoðun þar er tilkynnt er að Flokkur fólksins hafi fengið fengið þessa leiðbeiningu og hafi því alls ekki veirð í góðri trú. Þessi póstur barst áður en fjármálaráðherra tjáði sig með þeim hætti, sem stangast svo augljóslega á.“ Hvað þýðir að vera í góðri trú? Hildur óskaðir eftir því að Daði Már kæmi og gerði þinginu grein fyrir því hvernig þetta mætti vera? Fjöldi þingmanna minnihlutans mætti og tók undir með Hildi. Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins var þeirra á meðal og og hann sagði að gott væri að vita hvað það að vera í góðri trú þýðir lögfræðilega? Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki sagði einsýnt að Daði Már hafi talað gergn betri vitund miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir. „Þetta skiptir miklu máli fyrir trúverðugleika alþingis.“ Daði Már í útlöndum Þorsteinn B. Sæmundsson Miðflokki mætti einnig í pontu og tók undir þá beiðni að fjármálaráðherra væri viðstaddur og útskýrði hvers vegna hann ákvað að greiða úr ríkissjóði háar fjárhæðir þegar ríkisendurskoðandi var búinn að vara við, að þetta samræmdist ekki reglum. Hildur Sverrisdóttir segir nú hafa komið í ljós að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi, áður en hann talaði um að Flokkur fólksins hafi tekið við hinum ólögmætu styrkjum verið í góðri trú, haft undir höndum bréf frá ríkisendurskoðanda sem kvað á um allt annað.vísir/vilhelm Hann minnti á að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins hefði mætt í viðtal og sagðist þá hafa vitað af þessu en seinna dregið það til baka. „Það er ljóst að Flokkur fólksins var ekki í góðri trú.“ Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði það ekki sanngjarnt að halda því fram að Daði Már væri að víkja sér undan fyrirspurnum. Hann væri einfaldlega nú að stýra löngu boðuðum fundi í útlöndum og hlyti að vera löglega afsakaður. Og Sigurjón Þórðarson Flokki fólksins lýsti því yfir að stjórnarandstaðan væri enn og aftur að þyrla upp moldviðri um lítið annað en formsatriði.
Alþingi Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41 Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Fleiri fréttir Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Lögmaður keilarans krefur forystuna svara „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Sjá meira
Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41
Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42