Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 20:04 Sveindís Jane Jonsdóttir skoraði frábært mark í Serbíu í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira