Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 20:09 Lyon seldi Rayan Cherki til Manchester City í sumarbyrjun en það var ekki nóg. Rekstur félagsins er í tómu tjóni og skuldirnar of miklar. Getty/ Jean Catuffe Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. Lyon spilar því í frönsku b-deildinni á næstu leiktíð. Franska deildin hafði varað Lyon við í nóvember síðastliðnum að þetta yrði niðurstaðan kæmi félagið rekstrarmálum sínum ekki í lag. Það tókst ekki og í dag voru örlög félagsins staðfest. Lyon endaði í sjötta sætinu í frönsku deildinni á síðustu leiktíð og komst alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lyon er í eigu bandaríska viðskiptajöfursins John Textor sem er á sama tíma að selja hlut sinn í enska úrvalsdeildarliðnu Crystal Palace. Í nóvember var það gert opinbert að Lyon skuldaði 175 milljónir evra og þá var ekkert plan til um að vinna upp þá skuld. Textor á líka brasilíska félagið Botafogo en var neitað um það að færa pening þaðan yfir til Lyon. Lyon seldi á dögunum Rayan Cherki til Manchester City fyrir 42,5 milljónir evra en það dugði skammt. Forráðamönnum Lyon tókst ekki að sannfæra hæstráðendur hjá frönsku deildinni sem stóðu við fyrri ákvörðun og sendu félagið niður í B-deildina. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira
Lyon spilar því í frönsku b-deildinni á næstu leiktíð. Franska deildin hafði varað Lyon við í nóvember síðastliðnum að þetta yrði niðurstaðan kæmi félagið rekstrarmálum sínum ekki í lag. Það tókst ekki og í dag voru örlög félagsins staðfest. Lyon endaði í sjötta sætinu í frönsku deildinni á síðustu leiktíð og komst alla leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Lyon er í eigu bandaríska viðskiptajöfursins John Textor sem er á sama tíma að selja hlut sinn í enska úrvalsdeildarliðnu Crystal Palace. Í nóvember var það gert opinbert að Lyon skuldaði 175 milljónir evra og þá var ekkert plan til um að vinna upp þá skuld. Textor á líka brasilíska félagið Botafogo en var neitað um það að færa pening þaðan yfir til Lyon. Lyon seldi á dögunum Rayan Cherki til Manchester City fyrir 42,5 milljónir evra en það dugði skammt. Forráðamönnum Lyon tókst ekki að sannfæra hæstráðendur hjá frönsku deildinni sem stóðu við fyrri ákvörðun og sendu félagið niður í B-deildina. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Franski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira